Vefur Rúnars Sigţórssonar


 

Heim
Menntun & Starfsferill
Rannsóknir
Ritaskrá
Erindi
Kennsla HA
Ráđgjöf í skólum

Aukin gćđi náms: Skólaţróun í ţágu nemenda

Bókin er byggđ á grunni ţróunarverkefnisins Aukin gćđi náms - AGN. Ţađ er enskt ađ uppruna og á rćtur sínar ađ rekja til menntunardeildar Cambridgeháskóla í Englandi ţar sem ţađ gengur undir heitinu Improving the Quality of Education for All – IQEA. Verkefniđ byggir á ţeirri hugmynd ađ skólaţróun verđi árangursríkust ţegar í hana er ráđist af frumkvćđi og á ábyrgđ ţeirra sem starfa í skólunum. Markmiđiđ er ađ efla skólana sem stofnanir, styrkja forsendur ţeirra til sjálfsmats og skólaţróunar međ ţađ fyrir augum ađ bćta skilyrđi nemenda til náms og auka alhliđa árangur af skólastarfinu. Allmargir skólar í Bretlandi og víđar hafa tekiđ upp starfshćtti í anda ţessara hugmynda međ ágćtum árangri.

AGNiđ var fyrst sett á laggirnar sem tilraunaverkefni árin 1995-1997 í fjórum grunnskólum á Norđurlandi eystra og síđan hafa fleiri skólar bćst viđ. Fyrstu tvö árin var verkefniđ unniđ í nánu samstarfi viđ starfsmenn frá Cambridgeháskóla undir forystu Mels West sem er einn af höfundum ţess. Mel reyndist frá upphafi ötull stuđningsmađur verkefnisins hér á landi og öflugur bakhjarl íslensku ráđgjafanna. Hann studdi einnig útgáfu ţessarar bókar, m.a. međ ţví ađ rita inngang ţar sem hann dregur saman forsögu verkefnisins og helstu hugmyndir sem ţađ byggir á.

Bókin skiptist í ţrjá hluta:

Í I hluta er inngangur eftir Mel West ţar sem gerđ er grein fyrir uppruna AGN-verkefnisins og meginhugmyndir ţess kynntar. Jafnframt er lýst skipulagi og vinnubrögđum.

II hluta er dregin upp mynd af lykilţáttum í stjórnskipulagi skóla. Ţar er rćtt um mikilvćgi forystu, samstarf og samábyrgđ, starfsţróun međal kennara, athuganir og mat, ţróunar- og framkvćmdaáćtlanir og samhćfingu starfa í skólum.

Í III hluta er kastljósinu beint ađ starfinu í kennslustofunni. Ţar er fjallađ um sérfrćđiţekkingu kennara, samskipti og sjálfsmynd nemenda, markvissa bekkjarstjórnun, fjölbreyttar kennsluađferđir, leiđir til ađ uppfylla einstaklingsbundnar ţarfir nemenda og undirbúning og sjálfsmat kennara.

Höfundar bókarinnar hafa allir tengst AGN-verkefninu. Mel West, kennari viđ Cambridgeháskóla, er einn af frumkvöđlum verkefnisins og var hann ráđgjafi viđ skipulag ţess á Íslandi fyrstu tvö árin. Jón Baldvin Hannesson, Rósa Eggertsdóttir og Rúnar Sigţórsson hafa starfađ sem ráđgjafar í ţeim skólum sem tekiđ hafa ţátt í verkefninu. Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson eru báđir kennarar viđ Kennaraháskóla Íslands og rannsökuđu ţeir framgang og árangur verkefnisins um tveggja ára skeiđ.

Bókin er 221 bls. og er ćtluđ skólastjórnendum, kennurum og öđru áhugafólki um bćtt skólastarf.

Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands gefur bókina út.

Ţrir höfunda ţessarar, Jón Baldvin Hannesson, Rósa Eggertsdóttir og Rúnar Sigţórsson skrifuđu einnig bókina Aukin gćđi náms: Skóli sem lćrir sem kom út hjá Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands 2002

Efst á síđu

 

Til baka í ritaskrá

Til baka í ferilskrá