Vefur Rúnars Sigţórssonar


 

Heim
Menntun & Starfsferill
Rannsóknir
Ritaskrá
Erindi
Kennsla HA
Ráđgjöf í skólum

 

Rúnar Sigţórsson

Prófessor í menntunarfrćđi (kennslufrćđi og skólaţróun) viđ kennaradeild Háskólans á Akureyri

Ađsetur: Sólborg viđ Norđurslóđ, skrifstofa O 101

Sími: 460 8573 - netfang: runar@unak.is

Heima: Löngumýri 34, 600 Akureyri

Sími:  461 3375 - farsími: 892 0771 - netfang: rsigth@gmail.com

Rúnar Sigţórsson is Professor of Education at the Faculty of Education, University of Akureyri. He has a background as a compulsory and secondary school teacher, a compulsory school principal and a consultant. He finished an M.Phil. in School Development from the University of Cambridge in 1996 and holds a Ph.D. in education from the Iceland University of Education. His recent research is in the fields of curriculum, teaching organisation, assessment and learning, the development of classroom practice and student learning, and the internal conditions of school improvement, such as leadership and leadership capacity, school culture, teachers´ self-evaluation and action research.


Nýlegar birtingarRannsóknar- og samstarfsverkefni


Greinar í tímaritum 2017

Rúnar Sigţórsson. (2017). Testing, or transforming practice: Probing an Icelandic national initiative to improve literacy education. Literacy, Themed issue: Assessment, Accountability and Policy, 51(2), 65–73. doi: 10.1111/lit.12107

Erindi á ráđstefnum og málstofum 2017

Jill McClay, Paul Gardner, Rúnar Sigţórsson, Mary Roche, Judy Parr. (2017). Language, literacy and class: International connnections, contradictions and conundrums. Symposium á UKLA 53rd International Conference 30thJune–2thJuly 2017. [Ágrip erinda]

Jenný Gunnbjörnsdóttir, Ragnheiđur Lilja Bjarnadóttir og Rúnar Sigţórsson. (2017). An invitation to second childhood: Learning through Beginning Literacy. Erindi á UKLA 53rd International Conference 30thJune–2thJuly 2017.
[Ágrip erinda]

Erindi á ráđstefnum og málstofum 2016

Rúnar Sigţórsson. Sýnd veiđi eđa gefin? Hćfnimiđuđ námskrá, fagleg ábyrgđ og ávinningur nemenda. Erindi á námstefnu Skólastjórafélags Íslands 14. október 2014.
[Dagskrá og ágrip] [Glćrur]

Rúnar Sigţórsson. Sérfćđiţjónusta viđ leik- og grunnskóla: Gömul og ný sjónarmiđ um forsendur eđli og hlutverk. Erindi á málţingi um starfshćtti í skólum í HA 28. maí 2016.
[Erindiđ] [Dagskrá málţingsins]
[Upptökur af erindum]

Rúnar Sigţórsson. Ađalnámskrá grunnskóla, hćfni og hćfnimiđađ námsmat. Málţing grunnskólakennara í Eyjafirđi um hćfnimiđađ nám og námsmat haldiđ í Brekkuskóla 12. ágúst 2016. [Glćrur]

Rúnar Sigţórsson. (2016). A national initiative to enhance reading skills in Icelandic compulsory education: A critical analysis. UKLA (UK Literacy Association) 52nd International conference, 8.–10. júlí 2017 [Ágrip erinda] [Glćrur]

Öll erindi 2016

Greinar í tímaritum 2016
Sigríđur Margrét Sigurđardóttir & Rúnar Sigţórsson. (2016). The fusion of school improvement and leadership capacity in an elementary school. Educational Management Administration & Leadership, 44(4), 599–616. doi:10.1177/1741143214559230.

Erindi á ráđstefnum og málstofum 2015
Rúnar Sigţórsson, Anna-Lind Pétursdóttir og Ţóra Björk Jónsdóttir. Grunnskólanemendur: Viđhorf, áhrif og hegđun. Erindi í málstofuröđ Rannsóknarstofu um ţróun skólastarfs, OG HVAĐ SVO? Nýting niđurstađna úr rannsókninni Starfshćttir í grunnskólum.
[Glćrur]  [Upptökur af málstofuröđinni]

Rúnar Sigţórsson. „Á bjargi byggđi hygginn mađur hús:“ Mótun stefnu og ađgerđir til ađ efla lćsismenntun. Erindi á skólaţingi sveitarfélaga 2. nóvember 2015.
[Erindiđ - glćrur međ texta[Upptaka af ţinginu]

Rúnar Sigţórsson og Kjartan Ólafsson: Teaching and learning, inclusive practices and pupils' participation in literacy education in Icelandic primary schools. UKLA 51st International Conference 10th–12th July 2015.
[Glćrur]

Rúnar Sigţórsson og Kjartan Ólafsson: Námsađlögun og ţátttaka nemenda í lćsisnámi á yngsta stigi grunnskóla. Erindi á vorráđstefnu MSHA 18. apríl 2015.
[Glćrur]  [Dagskrá vorráđstefnu MSHA]

Sigríđur Margrét Sigurđardóttir og Rúnar Sigţórsson: Hugsmíđar og hćfnimiđađ nám í Byrjendalćsi . Erindi á vorráđstefnu MSHA 18. apríl 2015.
[Glćrur]  [Dagskrá vorráđstefnu MSHA]

Rúnar Sigţórsson. (2015). Rannsókn á Byrjendalćsi: Markmiđ, sniđ og fyrstu niđurstöđur. Erindi má menntavísindatorgi í HA 11. febrúar 2015. [Glćrur] [Vefvarp HA]

Bókarkaflar 2014
Starfshćttir í grunnskólum viđ upphaf 21. aldar.
Í bókinni er sagt frá niđurstöđum umfangsmikillar rannsóknar á starfsháttum í íslenskum grunnskólum. Dregin er upp mynd af viđhorfum starfsfólks skóla; námsumhverfi; skipulagi og stjórnun; tilhögun kennslu; viđhorfum, rödd og samskiptum nemenda; tengslum skóla viđ foreldra og grenndarsamfélag; námi og kennslu í list- og verkgreinum og nýtingu upplýsingatćkni í skólastarfi.
[Upplýsingar um bókina] [Bókarkápa] [Höfundar]

Greinar í tímaritum 2014
Hjalti Jón Sveinsson og Rúnar Sigţórsson. (2014). „Hver önn sem ţau hafa klárađ hér í skólanum er sigur fyrir hvert og eitt“: Reynsla nemenda í Verkmenntaskólanum á Akureyri af ţróunarverkefni um framhaldsskólapróf af stuttri starfsnámsbraut. Ritrýnd grein í Netlu [birt 10. október 2014]. http://netla.hi.is/greinar/2014/ryn/005.pdf

Erindi á ráđstefnum og málstofum 2014
Kjartan Ólafsson og Rúnar Sigţórsson. (2014). Tilhögun lćsiskennslu á yngsta stigi grunnskóla: Niđurstöđur úr spurningalistakönnun međal kennara í grunnskólum á Íslandi.
[Dagskrá menntakviku] [Ágrip]

Rúnar Sigţórsson. (2014). Áćtlanir um starfsţróun og mat á árangri hennar í Byrjendalćsi. Námstefna MSHA um Byrjendalćsi 12. september 2014.
[Dagskrá] [Ágrip] [Glćrur]

Rúnar Sigţórsson. (2014). Rannsókn á Byrjendalćsi: Markmiđ, sniđ, gögn og úrvinnsla. Erindi á ráđstefnu MSHA: Lćsi - til samskipta og náms 13. september 2014.
[Dagskrá] [Ágrip] [Glćrur]

Rúnar Sigţórsson, Halldóra Haraldsdóttir og Sigríđur Margrét Sigurđardóttir. (2014). Literacy education through Beginning Literacy: Research and preliminary findings. Paper presented at ECER 2014, Porto: The Past, Present and Future of Educational Research in Europe.
[Abstract] [Paper]

Rúnar Sigţórsson og Rósa Eggertsdóttir. (2014). Beginning Literacy eight years on: Seeking harmony between a literacy programme and the change programme. A paper presented at UKLA 50th International Conference University of Sussex 4th – 6th July 2014.
[Abstract] [Glćrur] [Paper]

Kjartan Ólafsson, Halldóra Haraldsdóttir og Rúnar Sigţórsson. (2014). Gender and school differences in pupils’ reading performance in the first and second grades of Icelandic primary schools using Beginning Literacy. A paper presented at UKLA 50th International Conference University of Sussex 4th – 6th July 2014.
[Abstract] [Glćrur]

Hermína Gunnţórsdóttir, Kristín Dýrfjörđ og Rúnar Sigţórsson. (2014). Nýfrjálshyggja - skóli án ađgreiningar og einstaklingsmiđun. Heildstćđ málstofa á ráđstefnunni: Íslenska ţjóđfélagiđ – Norđan viđ hrun – sunnan viđ siđbót 15.-16. maí, 2014.
Ágrip

Bćkur og bókarkaflar 2013
Fagmennska í skólastarfi: Skrifađ til heiđurs Trausta Ţorsteinssyni. Ritstjórar: Rúnar Sigţórsson, Rósa Eggertsdóttir og Guđmundur Heiđar Frímannsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan og Háskólinn á Akureyri.
Meira um bókina

Kristín Ţórarinsdóttir og Rúnar Sigţórsson. (2013). Starfenda- og ţátttökurannsóknir. Í Sigríđur Halldórsdóttir (ritstjóri), Handbók í ađferđafrćđi rannsókna (bls. 347–359). Akureyri: Háskólinn á Akureyri.

Erindi á ráđstefnum 2013

Erindi á málstofunni Nýfrjálshyggja - skóli án ađgreiningar og einstaklingsmiđun á Menntakviku 2013. [Vefur Menntakviku]

Sérfrćđiţjónusta viđ leik- og grunnskóla: Gömul og ný sjónarmiđ um forsendur, eđli og hlutverk.

ECER (European Conference  on Educational Research), Istanbul 10.–13. september 2013. [Vefur ráđstefnunnar]

An Insight into Practice in Icelandic Lower Secondary Classrooms: Challenges for the Implementation of a New National Curriculum. [Abstract] [Slides]

Erindi á fundi stjórnenda leikskóla á Austurlandi 25. júní 2013.

Samfélagsleg ábyrgđ á menntun barna

Málţing Rannsóknarstofu um skóla án ađgreiningar og Rannsóknarstofu um ţróun skólastarfs 30. maí 2013: Skóli margbreytileikans – möguleikar og mótsagnir.  [Dagskrá málţingsins]

… gagnrýnir, virkir og hćfir ţátttakendur í jafnréttis- og lýđrćđissamfélagi? Svipmyndir af námsmenningu í fjórum efstu bekkjum 14 íslenskra grunnskóla.

Málstofa á vorráđstefna miđstöđvar skólaţróunar viđ Háskólann á Akureyri Skóli og nćrsamfélag: Ađ verđa ţorpiđ sem elur upp barniđ,13. apríl 2013.  [Dagskrá ráđstefnunnar]

Ef ţađ ţarf ţorp til ađ ala upp barn – hvađ ţarf ţá til ađ ala upp ţorpiđ?

NERA (Nordic Educational Research Association), Reykjavík 7.–9. mars 2013. [Vefur ráđstefnunnar]

Learning as being taught: Insights into the classroom life of teenagers in 14 Icelandic compulsory schools (Rúnar Sigţórsson og Ţóra Björk Jónsdóttir).

Öll erindi

Öll ritaskrá

Rannsóknaráherslur

Námskrá, tilhögun kennslu, námsmat og nám og ţó einkum samhengi námsmats viđ ţessa ţćtti.

Skólaţróun og ýmis skilyrđi hennar í skólum, einkum ţau sem snerta kennslu og nám, forystu og forystuhćfni skóla, skólamenningu, sjálfsmat kennara og starfendarannsóknir.

Sjá nánar

Yfirstandandi rannsóknar- og samstarfsverkefni

Rannsókn á Byrjendalćsi: Rannsóknarverkefni sem beinist ađ árangir kennsluađferđarinnar Byrjendalćsi og stöđu ţess međ hliđstjón af alţjóđlegum lćsisrannsóknum.

Starfshćttir í grunnskólum: Rannsóknarverkefni sem beinist ađ starfsháttum í 20 íslenskum grunn-skólum  og er ćtlađ ađ gefa gefa yfirsýn yfir núverandi starfshćtti ţeirra.

Nánar um rannsóknar- og samstarfsverkefni

 

Ýmsir vefir


Frćđslu- og námskeiđsvefur um samkennslu árganga

Netla Veftímarit um uppeldi og menntun.

Samtök áhugafólks um skólaţróun 
Félag um starfendarannsóknir

Miđstöđ skólaţróunar viđ Háskólann á Akureyri

FUM Félag um menntarannsóknir

Tímarit um menntarannsóknir

Skemman Safn námsritgerđa og rannsóknarita

Frćđsluţjónusta Skagfirđinga Gćđagreinar 2

Mennta- og menningarmálaráđuneytiđ Námskrár

Menntavísindasviđ HÍ Rannsóknarstofa um ţróun skólastarfs

Fleiri vefir

 

Síđasta uppfćrsla 19.01.2018